Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur heldur úti myndarlegum vef um veður og allar hliðar þess. Í nýjasta pistli sínum spáir hann í veðrið um næstu helgi: Svo er að sjá að góðviðri verði á landinu enn eina helgina. Úrkomulaust á mestu og víða sólskin, helst skýjað austanlands.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst