Grettir Jóhannesson nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins
12. desember, 2024
Binni, Grettir og Tryggvi undirrita samninginn.

Nýsköpun í uppsjávariðnaði fær nú sérstaka athygli með tilkomu Grettis Jóhannessonar, sem tók nýverið við nýju starfi hjá Félagi uppsjávariðnaðarins og Þekkingarsetri Vestmannaeyja. „Ég hef aðstöðu hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja, þar sem mér hefur verið tekið afar vel,“ segir Grettir, sem hefur hafið vinnu við að skoða lista af hugmyndum með mögulegum tækifærum. „Markmiðið er að færa hugmyndir af nýsköpunarstigi yfir á framkvæmdastig. Þá er gott að hafa öflugan bakhjarl í Félagi uppsjávariðnaðarins.“

Grettir er Eyjamaður, viðskiptafræðingur með mastersgráðu í fjárfestingarstjórnun og löggildingu til verðbréfamiðlunar. Hann var valinn úr hópi fjölda umsækjenda. Samstarfssamningur um verkefnið var undirritaður af Félagi uppsjávariðnaðarins, Þekkingasetri Vestmannaeyja og Gretti í húsnæði Bæjarveitna fimmtudaginn 5. september.

„Það er afar spennandi að fá tækifæri til að móta hlutina frá grunni,“ segir Grettir. „Ég hlakka til að vinna að fjölbreyttum verkefnum sem geta haft jákvæð áhrif á greinina.“

Grettir er með aðsetur á þriðju hæð Þekkingarsetursins þar sem hann er að koma sér fyrir. „Þetta starf er mjög opið og fjölbreytt,“ útskýrir hann. „Fyrstu dagarnir fara í að kortleggja hugmyndir sem gætu átt möguleika á að komast á næsta stig. Eftir áramót fer ég í hringferð um landið til að kynna þær fyrir öllum tíu aðildarfélögum Félags uppsjávariðnaðarins. Í kjölfarið verður tekin ákvörðun um hvaða hugmyndir verða settar í forgang.“

„Ég hlakka til að takast á við þetta nýja og spennandi starf og stuðla að nýsköpun og framþróun í uppsjávariðnaðinum,“ bætir hann við að lokum.

Saminginn undirrituðu Grettir, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar og Tryggvi Hjaltason, formaður stjórnar Þekkingarsetursins.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
EF Forsida 18 Tbl
18. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst