Árlegt grímuball Eyverja verður haldið í Höllinni á morgun föstudag. Ballið hefst kl. 14 og munu jólasveinar mæta á svæðið, dansa með börnunum og hafa gaman. Veitt verða verðlaun fyrir búninga og jólasveinar munu gefa öllum börnum glaðning að loknu balli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst