Undir kvöldmat í gærkvöldi var lögregla kölluð út vegna útafakstur á Hamarsvegi, skammt utan við bæinn. Þar hafði ökumaður misst stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllin fór út af veginum og fór eina veltu. Tveir voru í bílnum en sluppu að mestu ómeiddir frá veltunni. Ökumaðurinn er hins vegar grunaður um ölvun við aksturinn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst