Grunnmenntaskólinn góður undirbúningur
30. september, 2013
Grunnmenntaskólinn hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum íslensku, stærðfræði, ensku og tölvum. Lögð er áhersla á verkefnavinnu, verklegar æfingar, hópavinnu, umræður og rökræður í stað hefðbundinna prófa. Í náminu er lögð áhersla á að námsmenn læri að læra, efli sjálfstraust sitt og lífsleikni. Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi skólann til styttingar náms í framhaldsskóla. Góður undirbúningur fyrir þá sem hyggja á nám á framhaldskólastigi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst