Guðni tryggði ÍBV sigur á lokasekúndunni
9. febrúar, 2013
Rangæingurinn og línumaðurinn sterki, Guðni Ingvarsson, tryggði ÍBV sigur á Gróttu með ævintýralegu marki þegar leiktíminn var að renna út. ÍBV fékk aukakast í stöðunni 24:24 og leiktíminn var að renna út. Skipti þá engum togum að Guðni þrumaði boltanum í netið, beint úr aukakastinu og tryggði ÍBV sigurinn, 24:25.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst