Guðrún leggur til eflingu Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja með tilkomu Landeyjahafnar
24. október, 2009
Guðrún Erlingsdóttir, varaþingmaður flutti í gær þingsályktunartillögu þess efnis að heilbrigðisráðherra kanni möguleik á aukinni þjónustu Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja með tilkomu Landeyjahafnar, í því skyni að nýta betur þekkingu starfsmanna, húsnæði og tækjakost stofnunarinnar með samstarfi við önnur sjúkrahús. Greinargerð með tillögunni og umræður má sjá hér að neðan.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst