Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Suður- og Suðausturlandi. Búast má við norðaustan hvassviðri eða stormi á Suðurlandi og allt að 15-23 m/s. Hvassast verður syðst á svæðinu með snörpum vindhviðum og getur vindurinn verið varasamur ökutækjum sem taka á sig mikinn mind og hættulegur þeim sem viðkvæm eru fyrir vindi.
Viðvörunin stendur yfir frá 14:00 til 20:00 á morgun þann 27. júní.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst