Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirfarandi landshlutum á Þorláksmessu: Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra.
Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi kl. 03:00 aðfaranótt Þorláksmessu og gildir til kl. 07:00 um morguninn. Í viðvörunarorðum segir: Suðaustan 15-23 m/s með vindhviður að 35 m/s við fjöll. Varasamt ferðaveður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst