Gunnar Heiðar þjálfar Njarðvík til 2025
20. september, 2023
Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur samið við Gunnar Heiðar Þorvaldsson um hann verði aðalþjálfari meistaraflokks karla út leiktíðina 2025 í hið minnsta. Gunnar verður í fullu starfi sem þjálfari meistaraflokks karla.
Gunnar Heiðar tók við liði Njarðvíkur í júlí þegar liðið var statt á ólgusjó í deildinni og náði ásamt þjálfarateyminu að rétta skútuna af og bjarga liðinu frá falli úr Lengjudeildinni.
15 af 23 stigum Njarðvíkurliðsins í sumar komu undir stjórn Gunnars í þeim 10 leikjum sem Gunnar var við stjórnvölinn.
“Það er mikil ánægja hjá Knattspyrnudeildinni að hafa náð samkomulagi við Gunnar um að halda áfram þeirri vegferð sem Njarðvíkurliðið er á,” segir í tilkynningu frá félaginu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.