Gunnar Heiðar náði ekki að heilla forráðamenn Charlton
12. júlí, 2010
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem er til reynslu hjá enska 2. deildarliðinu Charlton, varð fyrir því óláni að meiðast í æfingaleik liðsins gegn AFC Wimbledon á laugardaginn. Hann mun því ekki geta tekið þátt í næsta æfingaleik Charlton gegn Welling sem fram fer á morgun og er óvíst með framhald hans hjá félaginu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst