Hægt að hlusta á lýsingu á leik Portsmouth og ÍBV
16. apríl, 2013
ÍBV leikur í kvöld gegn enska félaginu Portsmouth en leikurinn fer fram á heimavelli Portsmouth, Fratton Park. Fram hefur komið að forsala miða á leikinn hafi gengið vel, búið er að selja meira en 7000 miða á leikinn og er búist við að nokkur þúsund miðar verði seldir áður en leikur hefst. Stuðningsmenn ÍBV geta fylgst með gangi mála, bæði í textalýsingu og í beinni útvarspslýsingu útvarpsstöðvarinnar ExpressFM. Link inn á lýsingarnar má nálgast hér að neðan og sömuleiðis byrjunarlið ÍBV.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst