Með hliðsjón af því ástandi var ljóst að vegakerfið ber ekki þennan umferðarþunga. �?að er áhyggjuefni margra málsmetandi sérfræðinga að næsta helgi verið með svipuðum hætti sem er talin ein mesta ferðamannahelgi sumarsins.Alls voru 56 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt, 7 ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og 2 ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum ávana-og fíkniefna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst