Vísað er til samhljóða ályktunar frá 27. júlí sl. um samgöngumál þar sem bæjarstjórn Vestmannaeyja skorar á samgönguráðherra að stórbæta samgöngur á sjó milli �?orlákshafnar og Vestmannaeyja með því að ganga tafarlaust til samninga um leigu á umræddu skipi eða öðru sambærilegu þannig að slíkt skip hefji siglingar ekki síðar en í apríl 2007.
Undir þetta rita fulltrúar meirihluta sjálfstæðismanna, Páll Marvin Jónsson, Elliði Vignisson, Páley Borgþórsdóttir og Gunnlaugur Grettisson og fulltrúar V-lista Hjörtur Kristjánsson, Páll Scheving og Guðlaugur Friðþórsson.
Herjólfur tekur um 500 farþega og liðlega 60 bíla og annar engan veginn flutningum á milli lands og Eyja á sumrinn og á alagstímum á veturna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst