Hafnaraðstæður í �?orlákshöfn orsök tíðra niðurfellingu ferða
22. desember, 2006

Skipstjórnarmenn á Herjólfi eru uggandi vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast og fella niður ferðir ef veður er slæmt vegna þess að þeir treysta sér illa til að sigla skipinu að kvöldlagi inn í �?orlákshöfn. Lítil sem engin lýsing er og hamlar það mjög siglingu skipsins. Tveir kastarar um borð eru nýttir en í snjókomu til að mynda gera þeir ekkert gagn.

Eins er rétt að benda á að fyrir ári síðan, í desember 2005 voru ferðir færri með skipinu og samkvæmt þeirri áætlun hefði ferðin í kvöld verið sú fyrsta í desember sem felld hefði verið niður.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst