Mikil umræða hefur spunnist um siglingar til og frá Landeyjarhöfn og vandræðagang við dýpkun hafnarinnar. Misvísandi upplýsingar og yfirlýsingar frá Siglingamálastofnun hafa valdið óþarfa reiði meðal íbúa Vestmannaeyja og farþega Herjólfs. Af því tilefni vill Eimskipafélagið koma eftirfarandi á framfæri.