Halldór Jóhann ekki til ÍBV
16. apríl, 2014
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari kvennaliðs Fram hefur verið orðaður við þjálfarastöðu karlaliðs ÍBV. Hugmyndin var að hann myndi taka við af Arnari Péturssyni, sem ætlar að leggja þjálfaraflautuna á hilluna eftir tímabilið og að Halldór myndi starfa við hlið Gunnars Magnússonar. Nú er hins vegar ljóst að Halldór Jóhann kemur ekki til Eyja næsta vetur en þetta staðfestir hann á mbl.is. �??�?etta gekk bara ekki upp af fjölskyldulegum ástæðum. �?annig að það er orðið klárt mál að ég sem ekki við ÍBV.�??
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst