Hallgrímur í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn
18. júlí, 2010
Hallgrímur Júlíusson, nýkrýndur Vestmannaeyjameistari í golfi, er í harðri baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í flokki kylfinga 15-16 ára. Mótið fer fram í Eyjum og er þriðji og síðasti dagurinn runninn upp núna. Hallgrímur sagðist fyrir mótið stefna að titlinum og til þessa, hefur hann staðið við það.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst