Mikið vatnsveður gengur nú yfir eyjarnar en Veðurstofan varaði við mikilli úrkomu á sunnanverðu landinu í dag. Heiðar Hinriksson, lögreglumaður sagði að búið væri að loka hluta af Hamarsvegi á móts við Þórsvöllinn vegna vatnselgs þar sem niðurföll hafi ekki undan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst