Hamborgarafabrikkan mætir á �?jóðhátíð 2012
18. júlí, 2012
Hamborgarafabrikkan og Þjóðhátíð gengu nýverið til samstarfs og mun Hamborgarafabrikkan grilla Fabrikkuborgara í Herjólfsdal um Þjóðhátíðarhelgina. „Það er sönn ánægja að fá Fabrikkuna í dalinn. Þjóðhátíðarnefnd er sífellt að leitast við að bjóða fjölbreyttari þjónustu fyrir Þjóðhátíðargesti og er þetta samstarf liður í því. Hefðbundnar veitingar verða að sjálfsögðu á sínum stað eftir sem áður, en tilkoma Fabrikkunnar er skemmtileg viðbót við framboð veitinga í dalnum“, segir Páll Scheving, formaður Þjóðhátíðarnefndar.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst