Handbolti heima og heiman í dag

Lið ÍBV og HK mætast klukkan 18:00 í Eyjum Olís-deild kvenna í kvöld. ÍBV stelpur eru sem stendur í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig úr 14 leikjum. Lið gestanna vermir botn deildarinnar með 9 stig. Leikurinn verður í beinni útsendingu ÍBV-TV.

Á sama tíma tekur Afturelding á móti ÍBV í Mosfellsbæ í Olís-deild karla. Eyjamenn eru í fjórða sæti deildarinnar en Afturelding er í því sjötta fyrir leikinn. Leikurinn verður í beinni útsendingu á youtube rás Aftureldingar.

Það er því eitt og annað í boði fyrir handboltaunnendur í dag.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.