Handbolti karla farinn að stað á nýjan leik ::HK kemur í heimsókn í kvöld
1. febrúar, 2016
Í dag klukkan 18:00 tekur ÍBV á móti HK í lokaleik 16 liða úrslita Coca Cola bikarsins eftir hlé vegna Evrópumóts karla í handbolta. HK leikur í 1. deild og sitja þeir í 6. sæti deildarinnar, ÍBV er hins vegar 5. sæti Olís deildar karla. Sigurlið leiksins mætir Val í 8 liða úrslitum keppninnar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst