Handboltinn verður á morgun, sunnudag
13. október, 2012
Þar sem Herjólfur siglir ekkert milli lands og Eyja fyrr en í fyrsta lagi síðdegis í dag, hefur leik ÍBV og Fjölnis í 1. deild karla og Aftureldingar og ÍBV í N1 deild kvenna verið frestað til morguns. Kvennaleikurinn, sem fer fram í Mosfellsbæ, hefst klukkan 13:30 en karlaleikurinn, sem fer fram í Eyjum, hefst klukkan 15:00.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst