S.l. tvö ár hefur Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu staðið fyrir handverksmarkaði Eyjamanna í Reykjavík. Þessi dagar hafa tekist ákaflega vel og hefur verið ákveðið að endurtaka í ár. Markaðurinn verður í Mjóddinni 10. nóvember frá kl. 10.00-16.30
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst