Hársnyrtiþjónusta í Eyjum - Hárhúsið

Hárhúsið er staðsett á Brimhólabraut 1, áður Ísjakinn, við keyptum þar fyrir 7 árum og tókum allt í gegn þá, fram til ársins 2015 vorum við á Strandvegi 47 en fyrirtækið var stofnað í apríl 1999.

Við erum þrjár starfandi á stofunni Maja, Þórunn og Henný Dröfn. Við leggjum áherslu á að hægt sé að panta tíma með litlum fyrirvara og stundum er hægt að komast strax að, þetta fyrirkomulag finnst okkur gott og kúnnunum okkar líka. Öll almenn hársnyrtiþjónusta er í boði fyrir bæði karla og konur og einnig Keratin meðferðin Diamond Touch sem styrkir og sléttir hárið. Hárhúsið selur eðalhársnyrtivörur frá Moroccan oil, Eleven og Fudge.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.