Húsleit var gerð í Hveragerði aðfaranótt föstudags vegna gruns um fíkniefnamisferli húsráðanda. Við leitina fannst lítilræði af hassi. Einn maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Hann var síðan yfirheyrður vegna þessa máls og annarra sem lágu fyrir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst