Haukar sóttu stigin til Eyja
Eyja 3L2A0803
Birna Berg Har­alds­dótt­ir var marka­hæst í dag. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Lokaleikur sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna var háður í Eyjum í dag, þegar Haukar komu í heimsókn. Gestirnir sigruðu leikinn nokkuð örugglega. Lokatölur 26-20.

Nokkuð jafnræði var með liðinum í fyrri hálfleik en Haukar höfðu tveggja marka for­ystu í leikhléi, 12-10. Haukar juku svo muninn í síðari hálfleik og höfðu að lokum nokkuð öruggan sex marka sigur. Birna Berg Har­alds­dótt­ir skoraði níu mörk fyr­ir ÍBV og var marka­hæst í leikn­um. Sunna Jóns­dótt­ir skoraði fjögur mörk. Marta Wawrzy­kowska varði sjö skot í markinu.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.