Hávaða rok í Eyjum
28. október, 2009
Talsverður vindur er í Vestmannaeyjum þessa stundina og hefur verið síðan í nótt. Vindur mælist nú 33 metrar á sekúndu á Stórhöfða en í mestu hviðunum fer vindstyrkurinn upp í 44 metra á sekúndu. Á vindmæli í Vestmannaeyjabæ var meðalvindstyrkur klukkan 9.00 20 metrar á sekúndu en fór upp í 35 metra þegar mest var.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst