Hefur jólasteikin alltaf heppnast?
16. desember, 2006

,,Já, ég borða alltaf hjá henni mömmu gömlu sem steikir annaðhvort svínahamborgarahrygg eða Londonlamb. Foreldrar mínir halda mikið upp á rollukjötið, en hamborgarahryggurinn er líka óbrigðull. �?etta er alltaf glimrandi alltsaman og til að setja punktinn yfir i-ið er ísterta höfð í eftirmat.�?

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst