Heiðurstónleikar verða haldnir í Höllinni 30. apríl n.k. Tónleikar þessir eru til heiðurs hinni geysivinsælu hljómsveit Eagles, sem nýverið sendi frá sér fyrstu hljóðversplötu sína í 28 ár: Long road out of Eden. Eagles, sem stofnuð var árið 1972 hefur sent frá sér urmul vinsælla laga í gegnum tíðina og má þar nefna til dæmis; Hotel California, Tequila Sunrise, Life In The Fastlane, Take It Easy, Desperado, Peaseful Easy Feeling og mörg fleiri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst