Miklar vonir eru bundnar við Guðmund og við gerum okkur vonir um að frysta loðnuhæng á Austur Evrópu strax í upphafi vertíðar. Afkastagetan í loðnunni ætti að geta verið 150 til 160 tonn á sólarhring.�?
�?gir Páll sagði skipið einnig mjög öflugt til bræðsluveiða, ef markaðir eru þannig. �?Fyrir norsk-íslensku síldina höfum við bætt við flökunarvél, þannig að afkastagetan í síldarfrystingunni ætti að vera 120 til 140 tonn.�?
Burðargeta hefir einnig aukist að miklum mun, sem kemur auðvitað mjög til góða ef skipið veiðir í bræðslu.
Kostnaður við breytingar á Guðmundi VE, er í kringum 600 milljónir þegar allt er talið,�? sagði �?gir Páll.
Átján skipverjar verða á skipinu hverju sinni í frystingunni, nokkru færri við bræðsluveiðar eða 11 til 12. �?�?egar mest verður munu 25 manns verða í áhöfn Guðmundar �?g reikna með að af stærstum hluta verði sama áhöfn um borð, og fyrir var. Annars eru þau mál í annarra höndum.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst