Heimaey og Herculaneum: Systrabæir?
27. janúar, 2025
Gísli Pálsson. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur

Við höldum áfram að birta myndbrot úr dagskránni “1973 – Allir í bátana” sem fram fór í Eldheimum þann 23. janúar sl. þegar rétt 52 ár voru frá upphafi Heimaeyjargossins. Í dag fáum við að sjá erindi Gísla Pálssonar frá Bólstað, en Gísli er menntaður mannfræðingur. Erindi hans bar yfirskriftina: Heimaey og Herculaneum: Systrabæir?

Það var Halldór B. Halldórsson sem annaðist upptöku og myndvinnslu.

Play Video
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst