Heimaey var smíðuð í Boizenburg í �?ýskalandi árið 1967 en skipið fór í breytingu tíu árum síðar.
�?á er verið að gera uppsjávarveiðiskipið Suðurey VE klára til veiða en Suðurey mun leysa Antares af hólmi. Eyþór Harðarsson, útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu sagði að búist yrði við fimm daga stoppi hjá Antares. “Antares er nú við löndun á Akranesi og mun viðgerð fara fram þar. �?etta er bilun í aðalvél en við búumst við að það taki um fimm daga að laga bilunina. Á meðan notum við Suðurey,” sagði Eyþór en Suðurey mun væntanlega halda á miðin í kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst