�?Hráefni fyrir vinnsluna í frystihúsinu verður útvegað með viðskiptum við aðra báta eða af fiskmarkaði á meðan við leitum að öðru skipi. Heimaey var orðin gömul og þreytt og kominn tími á endurnýjun.�?
�?ess má geta að Snorri Sturluson VE sem einnig er í eigu Ísfélagsins kom til Eyja á þriðjudagskvöld með aflaverðmæti fyrir u.þ.b. 86 milljónir. Skipið heldur aftur til veiða laugardag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst