Heimaklettur er síbreytilegur
20. janúar, 2015
�?eir félagar Halldór Benedikt og Gunnar Ingi Gíslason er myndasmiðir af guðsnáð. Allt verður þeim að myndefni, og þá ekki hvað síst sá einstaki síbreytilegi klettur, Heimaklettur. Um síðustu helgi fór þeir saman á Klettinn og mynduðu það sem fyrir augu bar og hvorn annan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst