VISA bikarkeppnin er með breyttu sniði í ár og ÍBV hefur leik í keppninni í kvöld þegar ÍR-ingar koma í heimsókn á Hásteinsvöll. Leikurinn hefst kl 20:00. ÍR er sem stendur í efsta sæti 2.deildar. Hvað segir Heimir Hallgrímsson um leikinn?
„Mér finnst þetta nýja fyrirkomulag í VISA bikarnum vera mun skemmtilegra. Leikurinn í dag er í 64 liða úrslitum. Þetta er jafnframt síðasta umferðin áður en úrvalsdeildarfélögin koma inn í keppnina.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst