�?�?að verður engin breyting hjá mér í bæjarstjórn,�? sagði Páll sem er talsmaður V-listans í bæjarstjórn Vestmannaeyja. �?�?að er viss eftirsjá í að hætta hjá ÍBV en ég er búinn að vera hér í fimm ár og ætli það sé ekki kominn tími til að stíga upp fyrir nýjum manni eða konu. �?að er líka spennandi að takast á við nýtt verkefni og ekki skemmir að ganga til liðs við Ísfélagið sem er eitt af styrkustu og mest spennandi fyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi í dag.�?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst