�?ær Aníta �?orgerður Tryggvadóttir, Helga Rún Garðarsdóttir og Stella Rúnarsdóttir sáu um undirspil. Einnig tóku þátt í atriðinu þeir Andri Már �?skarsson, Eysteinn Eiríksson, Ármann Elvarsson og Jón Erlingur Stefánsson. Að sögn Herdísar vannst sigurinn ekki bara á söngnum heldur vel útfærðu atriði þar sem allt gekk upp; söngur, undirleikur og framsetning.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst