Herdís heilsar upp á Eyjamenn
11. maí, 2012
Herdís Þorgeirsdóttir sem er meðal átta frambjóðenda til forseta Íslands kom til Vestmannaeyja í gær og gerðist víðreist. Heilsaði upp á fólk í fyrirtækjum og mætti á völlinn í leik ÍBV og Breiðabliks á Hásteinsvelli. Herdís verður í Eyjum í allan dag og heldur áfram að heilsa upp á Eyjamenn.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst