Nú hefur verið ákveðið að munavarsla á Þjóðhátíð verði til húsa í Herjólfsbæ. Munavarslan hefur verið mörgum þyrnir í augum enda verið staðsett í þremur gámum sem hafa verið staðsettir á hátíðarsvæðinu. Auk þess hefur verið mikil fyrirhöfn í að koma aðstöðunni upp en með tilkomu Herjólfsbæjar er sú vinna úr sögunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst