Búast má við seinkun á ferðum Herjólfs í dag þar sem skipið siglir enn á annarri vélinni eftir bilun sem varð í gær. Talið er að um tvö þúsund manns séu gestkomandi í Eyjum vegna goslokahátíðar sem lýkur í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst