Herjólfur fellir niður ferðir vegna árshátíðar
20. apríl, 2024
herjolfur_b-3.jpg
Herjólfur bundinn við bryggju í Eyjum. Eyjar.net/TMS

Herjólfur ohf. hefur gefið út skerta áætlun um næstu helgi vegna árshátíðar starfsmanna. Í tilkynningu frá félaginu segir: Breytt siglingaáætlun 27-28.apríl v/árshátíðar starfsmanna.

27.apríl
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09.30, 12:00, 14:30, 17:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15

28.apríl
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 09:30, 12:00, 14:30,17:00, 19:30, 22:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst