Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði kraft og fegurð Vestmannaeyja í óveðrinu sem gekk yfir. Í þetta sinn tók hann magnaðar myndir af Herjólfi á siglingu þar sem fullt tungl lýsti upp himininn yfir ólgandi sjónum. Myndirnar minna okkur á hversu stórbrotin náttúran er og hvað við sem búum í Eyjum, stöndum nærri henni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst