Verulegar tafir hafa orðið á ferðum Herjólfs vegna bilunar í annarri af tveimur aðalvélum skipsins. Skipið hefur siglt á einni vél síðan bilunin kom upp og er nú á leið sinni frá Þorlákshöfn til Eyja. Samkvæmt upplýsingum sem fengust um borð í Herjólfi verður skipið við bryggju í Eyjum um klukkan hálf ellefu á eftir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst