Stefnt er að því að Herjólfur hefji á ný siglingar í Landeyjahöfn, á morgun, föstudag. Fyrsta ferðin kl. 7.30 verður til Þorlákshafnar og þaðan kl. 11.15. Eftir þá ferð hefast siglingar til Landeyjahafnar, samkvæmt áætlun fyrir þá höfn og verður fyrsta ferðin kl. 17.00 og til baka frá Landeyjahöfn kl. 18.30. Síðan um kvöldið eins og áætlun segir til um.