Þar sem bæði veður- og ölduspá fyrir morgundaginn, fimmtudag er slæm hefur verið tekin ákvörðun um að Herjólfur muni eingöngu sigla til Þorlákshafnar. Siglt verður frá Vestmannaeyjum klukkan 7:30 og 15:00 og frá Þorlákshöfn klukkan 11:15 og klukkan 19:00.