Vegna dýpis í Landeyjahöfn og viðgerðar á dýpkunarskipinu Skandía, auk óhagstæðar ölduspár mun Herjólfur sigla til til Þorlákshafnar út janúar 2012. Aðstæður geta þó breyst á þessum tíma og við þeim munum við bregðast eins og fram kemur hér að neðan.