Eyjamennirnir Hermann Hreiðarsson, leikmaður Portsmouth og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Esbjerg, eru báðir í leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem mætir Azerbaijan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 20. ágúst. Alls voru 20 leikmenn valdir í verkefnið en leikmannalistann má sjá hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst