Hestamenn óttast að hey muni hækka um allt að þriðjung eftir tæplega tuttugu prósenta hækkun síðasta vetur. Þá bendir ýmislegt til að skortur geti orðið á heyi.
Þetta gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir hestamennskuna þegar fram í sækir, að sögn kunnugra,því hætt er við að hestamenn fari að fækka við sig eða hætta alveg í greininni, einkum þeir efnaminni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst