Hið árlega þrettándagrímuball Eyverja verður haldið í Höllinni á dag kl. 15.00 og stendur til kl. 16.30. Jólasveinar kíkja á svæðið en Pétur Pan og Vanda ætla líka að kíkja og dansa með krökkunum, að sjálfsögðu fá allir verðlaun og nammipoka en þess að auki verða veitt vegleg verðlaun fyrir bestu búningana.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst